Capacent er leiðandi ráðgjafarfyrirtæki sem byggir á fjölbreyttri reynslu og þekkingu starfsfólks. Við veitum viðskiptavinum ráðgjöf, upplýsingar og lausnir sem skila árangri.

Ráðningar

Við hjálpum viðskiptavinum að finna og velja rétta fólkið til starfa

Stefnumótun, skipulag og breytingastjórnun

Við aðstoðum viðskiptavini við stefnumótun og innleiðingu skipulagsbreytinga

Fjármál, hagfræði og hluthafavirði

Við höfum mikla reynslu af fjárhagslegum og hagfræðilegum greiningum, verðmötum og úttektum

Ímynd, markaðsmál, sala og þjónusta

Við hjálpum viðskiptavinum að skynja þarfir markaðarins og bregðast við þeim

Mannauður, stjórnun og liðsheild

Við bjóðum heildstæða þjónustu sem nær til fimm lykilverkefna mannauðsstjórnunar

Rekstur, veltufé og ferlastjórnun

Við veitum stjórnendum ráðgjöf við að auka framleiðni og hagkvæmni

Áhætta og upplýsingaöryggi

Við hjálpum viðskiptavinum að auka upplýsingaöryggi og að greina og stýra rekstraráhættu

Upplýsingatækni

Við veitum þjónustu við stefnumótun og þarfagreiningu, val og innleiðingu á hugbúnaði.

Stjórnendaupplýsingar, áætlanir og Analytics

Við mótum og innleiðum betri áætlanagerð, fjárhagsuppgjör og stjórnendaupplýsingar

Störf í boði

Okkar verkefni er að finna rétta fólkið í rétta starfið.

Sjá fleiri störf í boði